This page is a translated version of the page Main Page and the translation is 88% complete.

Meta-Wiki

Velkomin á Meta-Wiki, alþjóðlega samfélags vefsvæðið fyrir verkefni Wikimedia Foundation og tengd verkefni, frá samvinnu og skjölun yfir í skipulagningu og greiningu.

Önnur sérsniðin verkefni eins og Wikimedia Outreach eiga uppruna sinn hér á meta-wiki. Umræða á sér stað á Wikimedia póstlistunum (sérstaklega á wikimedia-l eða hinum umferðarminni Wikimedia skilaboðalista), IRC-rásum á Libera, í einstökum Wikimedia-félögum og annarstaðar.

Viðburðir

Febrúar 2025

February 6 – February 27: 2025 Steward elections voting is running until 27 February 2025, 14:00 (UTC)
February 4: Office hour for the banner and logo policy update initiative at 16:00 UTC

Maí 2025

May 16 – May 18: Youth Conference 2025 in Prague, Czech Republic
May 2 – May 4: Wikimedia Hackathon 2025 in Istanbul, Turkey

Ágúst 2025

August 6 – August 9: Wikimania 2025 in Nairobi, Kenya


Samfélag og samskipti
Wikimedia félagið, Meta-Wiki og systurverkefni þess
Wikimedia-félagið er félag sem á Wikimedia vefþjónana ásamt nafnaþjónum, einkennismerkjum og vörumerkjum allra Wikimedia verkefnana, þar á meðal MediaWiki. Meta-Wiki er samræmdur vettvangur fyrir mismunandi Wikimedia verkefni.